fjallaskóli_demantur_hvítfylling

Þín leið í átt að ævintýraleiðsögn

Hvað er í boði?

Leiðsögumaður með áherslu á jöklaleiðsögn…

… er heils árs grunnnám í fjallamennsku, jöklaferðamennsku og leiðsögn.

AIMG Fjallgöngu-leiðsögn 1
Meira hér
Hájöklaferðir
Meira hér
Leiðangur yfir Vatnajökul
Meira hér
AIMG Jöklaleiðsögn 2
Meira hér
Grunnur í fjallaskíða-leiðsögn
Meira hér
Ævintýraklifur
Meira hér
Skiptinám erlendis
Meira hér

Leiðsögumaður með áherslu á Fjallgönguleiðsögn…

… er heils árs framhaldsnám í fjallamennsku, jöklaferðamennsku og leiðsögn.

Opin námskeið fyrir almenning…

… Fjallaskóli Íslands býður upp á opin námskeið í fjallamennsku, landvörslu og fleiru.

Landvarsla
Meira hér
Fjallaskíði og snjóflóð
Meira hér
Skriðjökla-ferðamennska
Meira hér
Almenn Fjallamennska
Meira hér
Leiðangrar
Meira hér

Fréttir úr náminu

Klettar og línuvinna 2024

Veðrið gaf góðan tón í byrjun skólaárs á fyrsta námskeiði hjá glænýjum hóp í Fjallamennskunáminu. Kennurum til stórkostlegrar undrunar var þurrt alla dagana nema þann fyrsta, en það gerði ekkert

Lesa frétt »

Vettvangshjálp í óbyggðum 2024

Síðasta áfanganum hjá öðru árinu í fjallamennskunámi FAS lauk núna í lok nóvember. Áfanginn sem var kenndur á Höfn kallast Fyrsta hjálp í óbyggðum og er 8 daga fagnámskeið í fyrstu hjálp

Lesa frétt »

Skólinn á heima í Öræfum: